Fara beint í efni
Þú ert ekki með neinar vörur í körfunni þinni

Nánar um sendingarmáta

Sendingar


JYSK er með samning við þriðja aðila um dreifingarþjónustu fyrir vörur JYSK.

Við gefum okkur 1-3 virka daga að koma sendingunni til sendingaraðila. Þetta á ekki við ef valið er "Cargo flutningar Suðurnes" eða "Kvöldakstur-höfuðborgarsvæði" sem er sent næsta virka dag.

Smellt og sótt


  1. Viðskiptavinur velur vörur í vefverslun, gengur frá körfu og velur “Smellt og Sótt” í afhendingarmáta. 
  2. Velur því næst þá verslun þar sem hann vil sækja. Húsgögn eru sótt á vöruhúsinu okkar á Korputorgi, 112 Reykjavík. Ef það er valið að sækja í verslun á Selfossi eða Akureyri, þá er bæði smávara og húsgögn sótt í verslun. Það getur tekið 1-3 virka daga fyrir Selfoss og Akureyri að fá húsgögn til sín.
  3. Viðskiptavinur fær SMS staðfestingu um leið og varan hefur verið tekin saman og hann má sækja.  
  4. Greitt er fyrir pöntunina í vefverslun.

Flytjandi / Eimskip


Allar sendingar sem fara með Flytjanda eru samkvæmt gjaldskrá þeirra. 

Sendingarkostnaður er greiddur við móttöku.

Gjaldskrá Flytjanda (opnast í nýjum flipa)

Reiknivél Flytjanda fyrir sendingar (opnast í nýjum flipa)

 

Kvöldakstur-höfuðborgarsvæði


  1. Heimsending á bílaplan milli 17:00 & 21:00 
  2. Sent er samdægurs ef pöntun berst fyrir kl: 14:00 á virkum degi. Annars er pöntunin send næsta virka dag.

 

*ATH ekki er hægt að velja tímasetningu sendingar 

*Bílstjóri aðstoðar ekki við að bera vörur inn.

Dropp heimsending


Dropp heimsending er einungis í boði í vefverslun.

Sending heim að dyrum á smærri (S) sendingum virka daga á milli 17:00-22:00

Afgreiðsla á sendingum til sendingaraðila getur tekið 1-2 daga ef mikið álag.

Viðskiptavinur fær SMS staðfestingu um leið og pakki fer í sendingu.

 

Dropp heimsending er í boði fyrir eftirfarandi svæði.

Höfuðborgarsvæðið, Akranes, Eyrarbakka, Hellu, Hveragerði, Hvolsvöll, Selfoss, Stokkseyri, Reykjanesbæ og Þorlákshöfn.

Cargo flutningar Suðurnes


  1. Sending heim að dyrum virka daga á milli 17:00-19:00.
  2. Sent er samdægurs ef pöntun berst fyrir kl: 14:00 á virkum degi. Annars er pöntunin send næsta virka dag.

 

*ATH ekki er hægt að velja tímasetningu sendingar 

*Einungis í boði fyrir Reykjanes

Fast gjald í sendingar með Póstinum


JYSK í samstarfi við Póstinn býður viðskiptavinum fast gjald í sendingar um land allt.

Vörur eru flokkaðar í fimm stærðir (S, M, L, XL, XXL) og miðast sendingarverð með póstinum við þær óháð magni í pöntun. Verðin eru frá 1.900,- og að hámarki 18.900,- og er það stæsta varan í körfu sem ákvarðar fast verð í sendingu. Við sendum alltaf á næsta pósthús við viðtakanda.

 

Pakki heim - Höfuðborgarsvæðið

Litlir og millistórir pakkar sem sendast innan höfuðborgarsvæðisins er hægt að fá sent heim að dyrum á sama gjaldi.

Athugið að það gæti tekið lengri tíma að fá pakka í heimsendingu en á pósthús.

 

Kynntu þér snertilausa þjónustu Póstsins hér.