Sýnir eða felur aðalmyndina. Fleiri stillingar verða sýnilegar ef aðalmyndin er sýnileg.
Nær í næstu mynd fyrir vöruna.
Þessi valmöguleiki kemur bara upp ef varan hefur meira en 1 mynd.
Hefur áhrif hvernig myndin staðsetur sig ef hún er stærri eða minni en plássið sem hún hefur.
Toppur
Toppurinn á myndinni snertir toppinn á plássinu sem myndin hefur.
Miðju
Myndin er miðjusett í plássinu sem hún hefur.
Botn
Botninn á myndinni snertir botninn á plássinu sem myndin hefur.
Takmarkar hæðina á plássinu sem myndin hefur samkvæmt gildinu sem er í "Mesta hæð" reitnum.
Segir hversu mikið í mm að þú viljir takmarka hæðina á plássinu fyrir myndina. Það verður að vera hakað í "Takmarka hæð" valmöguleikann svo þetta hafi áhrif.
Lætur hæðina á myndinni vera sama og hæðina á plássinu sem myndin hefur.
Ef þetta er virkt. Þá er reiknað sjálfkrafa út hversu mikið pláss myndinn hefur útfrá hversu miklu plássi aðrar upplýsingar eru að taka.
Hefur áhrif á staðsetning myndar á X-ásnum (lárrét).
Y-ásHefur áhrif á staðsetning myndar á Y-ásnum (lóðrétt).
StækkunStækkar myndina samkvæmt prósentum. 50 = 50% af upprunalegu stærð.
Sýnir eða felur aukamyndina. Fleiri stillingar verða sýnilegar ef aukamyndin er sýnileg.
Nær í næstu mynd fyrir vöruna.
Þessi valmöguleiki kemur bara upp ef varan hefur meira en 1 mynd.
Hægt er að stimpla inn vörunúmer á vöru og ná í mynd útfrá vörunúmeri (svo lengi sem síðan hefur myndina).
Hægt er að bæta "X" fyrir aftan vörunúmerið til að ná í sérstaka mynd á vörunúmeri ef varan hefur margar myndir (Dæmi: 70005363XX nær í mynd nr. 3 á þessu vörunúmeri).
Ef engin mynd er fyrir vörunúmerið sem er innstimplað þá kemur ekkert.
Lætur myndina vera sýnilega á "Upplýsingasíðunni". "Upplýsingasíða" þarf að vera virkt undir "Upplýsingasíða" stillinguni.
Takmarkar hæðina á plássinu sem myndin hefur samkvæmt gildinu sem er í "Mesta hæð" reitnum.
Segir hversu mikið í mm að þú viljir takmarka hæðina á plássinu fyrir myndina. Það verður að vera hakað í "Takmarka hæð" valmöguleikann svo þetta hafi áhrif.
Lætur hæðina á myndinni vera sama og hæðina á plássinu sem myndin hefur.
Þetta eru stillingar til að ráða hvar auka myndin kemur staðsett í upplýsingunum. Best er bara að prófa sig áfram þangað til það lítur rétt út.
Column StartSegir í hvaða dálki myndin á að byrja í.
Column EndSegir í hvaða dálki myndin á að enda í.
Row StartSegir í hvaða röð myndin á að byrja í.
Row EndSegir í hvaða röð myndin á að enda í.
Hefur áhrif á staðsetning myndar á X-ásnum (lárrét).
Y-ásHefur áhrif á staðsetning myndar á Y-ásnum (lóðrétt).
StækkunStækkar myndina samkvæmt prósentum. 50 = 50% af upprunalegu stærð.
Sýnir eða felur útsöluvöru merkingar.
Sýnir eða felur útsöluvöru merkingar.
Sýnir eða felur nafnið á vörunni.
Fer yfir nafnið á vörunni og tekur textann á nafninu þangað til það rekst á tölu. (Dæmi: "ROYAL SÆNGURVER 140X200 CM" -> "ROYAL SÆNGURVER")
Sýnir eða felur verðið á vörunni.
Sýnir eða felur pricer staðsetninguna á vörunni.
Sýnir eða felur textaplássið sem er neðst á síðunni og sýnir vörunúmerið á vörunni.
Sýnir eða felur QR-kóðan sem linkar á vörusíðuna á vefsíðunni.
Breytir staðsetningunni á QR - Vörusíða. Hægt er að velja á milli 4 staðsetninga.
Segir hvort það eigi að vera sér upplýsingasíða fyrir skiltið.
Ef skiltið er í A4 stærð þá er útbúinn ný síða.
Ef skiltið er í A5 stærð þá er hægri hliðin breytt í upplýsingasíðu.
Ef þetta er virkt. Þá getur sama eigindið verið sýnilegt á bæði forsíðunni og upplýsingasíðunni á sama tíma.
Sýnir eða felur ör sem reynir að sýna fólki að hægt sé að skoða hina hliðina fyrir meiri upplýsingar.
Speglar "Hjálpar ör"-ina. Svo hægt sé að ráða hvort hún sé á vinstri eða hægri hliðinni.
Sýnir eða felur texta sem er undir ör og gefur meiri lýsingu.
Ef skiltið er með upplýsingasíðu. Þá birtist sér flipi sem leyfir þér að velja hvort þú ert að velja eigindi fyrir forsíðuna eða upplýsingasíðuna.
Sýnir öll eigindi sem varan er með fyrir síðuna sem er valin.
Felur öll eigindi sem varan er með fyrir síðuna sem er valin.
Sýnir eða felur valda eigindið á þeirri síðu sem er valin. 100% (Stærð á eigindi)
Segir hversu mikið pláss af breiddinni eigindið eigi að taka af skiltinu.

Hreinsar skiltið og býr til nýtt sniðmát. (Ef ekkert sniðmát finnst fyrir vöruna, þá er sjálfkrafa stofnað nýtt sniðmát)
Síðan er bara að setja upp skiltið eins og þú vilt hafa það fyrir bæði A4 og A5 stærðina (A6 notar sama og A5).
Þegar allt er uppsett rétt og þú ert tilbúinn að vista sniðmátið. Þá þarf bara að gefa sniðmátinu nafn og velja tegund.
Tegundirnar eru:
Venjulegt - Venjulegt sniðmát, þarf að velja í lista svo það verði notað fyrir skiltið
Vörunúmer - Sniðmát sem er vistað fyrir ákveðið vörunúmer og er sjálfkrafa sett á vöruna með þessu vörunúmeri. Athugið að nafnið á sniðmátinu þarf að vera vörunúmerið.
Yfirflokkur - Sniðmát sem er vistað fyrir ákveðinn vöruflokk og er sjálfkrafa sett á vöru úr þessum flokki ef ekkert nákvæmara sniðmát finnst (vörunúmer, leitarorð eða undirflokkur)
Undirflokkur - Sniðmát sem er vistað fyrir ákveðinn undirflokk/framleiðsluflokk og er sjálfkrafa sett á vöru úr þessum undirflokki ef ekkert nákvæmara sniðmát finnst (vörunúmer eða leitarorð)
Leitarorð - Sniðmát sem er vistað fyrir ákveðið leitarorð og er sjálfkrafa sett á vöru þar sem nafnið á vörunni inniheldur þetta leitarorð ef ekkert nákvæmara sniðmát finnst (vörunúmer)
Ef sniðmát er valið eða sjálkrafa sett á. Þá er hægt að uppfæra sniðmátið ef breytingar eru gerðar.
Ef þú vilt vista sniðmátið sem nýtt sniðmát. Þá er hægt að breyta nafninu og tegund og svo ýta á "Vista sem nýtt".




.png)
.png)












Upplýsingar

.png)





