Fara beint í efni
Frábær helgartilboð!

Ábyrgð 

 

Ábyrgð á versluðum vörum í JYSK gildir í 2 ár frá kaupdegi.

Ef um ræðir sölu til fyrirtækis þá gildir ábyrgð í 1 ár frá kaupdegi 

Rúm og dýnur geta verið með lengri ábyrgð, 2, 5, 10 og 25 ár. Ábyrgðin getur átt við mismunandi hluta t.d. áklæði, rúmbot og gormakerfi. 

B-vörur, sýniseintök og aðrar sambærilegar vörur seldar sem slíkar eru einnig með 2 ára ábyrgð ef galli tengist ekki því ástandi sem vara var í við kaup. 

 

Framvísa þarf kvittun og/eða staðfestingu á kaupum til að ábyrgð sé gild. 

Ábyrgð gildir aðeins um framleiðslugalla en ekki eðlilegt slit vegna notkunar. 

Til að viðhalda ábyrgð þarf að fylgja leiðbeiningum um hvernig á að meðhöndla vöruna. 

 

Ef ábyrgðarmál kemur upp þarf að hafa kvittun eða staðfestingu á kaupum tilbúna. Hægt er að koma við í næstu verslun eða hafa samband við þjónustuver í síma 510-7000 eða með tölvupósti á jysk@jysk.is