Fara beint í efni
Við erum JYSK - frábær opnunartilboð!

Góður nætursvefn er forsenda vellíðunar og heilbrigði.


Að öllu jöfnu tekur það nokkrar vikur að venjast nýrri dýnu.
Til þess að vera viss um að kaupa rétta dýnu getur þú prufað GOLD dýnu í 100 nætur. Ef hún hentar þér ekki skiptum við henni út fyrir þig.


Viljir þú skila dýnunni tilbaka, mundu þá að hafa kvittunina meðferðis og gæta þess að dýnan sé hrein, heil og óskemmd.


Veljir þú dýrari dýnu í stað þeirrar sem þú skilaðir greiðir þú mismuninn. Veljir þú ódýrari dýnu, þá getur þú keypt aðra vöru sem þig vantar fyrir mismuninn eða fengið inneign á gjafakorti.


Reynslutími gildir fyrir allar GOLD dýnur en þó ekki fyrir GOLD yfirdýnur sem keyptar eru stakar.

gold logo